Menu

Tónlist

Við höfum verið það heppin að vinna með einhverjum allra hæfileikaríkustu tónlistamönnum íslands í gegnum árin. Hvort sem að við erum saman í hugmyndavinnu eða við sjáum um framleiðslu, eru þetta alltaf verkefni sem að listrænt frelsi fær að njóta sín og útkoman verður í takti við það.

See Hell - Agent Fresco
Besta myndbandið 2016

View project

Reykjavík - Emmsjé Gauti
Besta myndbandið 2016 (tilnefning)

View project

Mars - One Week Wonder
Besta myndbandið 2017 (tilnefning)

View project

Reykjavík - Emmsjé Gauti
Besta myndbandið 2017 (tilnefning)

View project

Vertu í bandi

Ef þú hefur einhverjar spurningar, uppástungur eða hefur náð þeim stað að langa til að óska eftir tilboði í verkið, þá erum við meira en tilbúin til að taka vel á móti þér.