Menu

Light by Gjensidige

16.10.2018

Fyrr á árinu fengum við skemmtilegt verkefni inn á borð til okkar frá Gjensidige, sem er eitt stærsta tryggingarfélag í Noregi. Við höfum unnið talsvert af verkefnum með Gjensidige áður, til dæmis norska útgáfu af Höldum fókus (sem þýðist snilldarlega sem Hold Fokus) og auglýsingar með fótboltahetjunni Martin Ødegaard sem skotnar voru í Noregi.

Verkefnið var að gera auglýsingu fyrir nýtt app og tryggingar frá Gjensidige sem kallast Light og er fyrir þá sem eiga kannski ekki mikið af eignum en vilja tryggja einhverja ákveðna hluti. Um var að ræða beta-útgáfu af appinu og var því ákveðið að taka Light þemað alla leið og láta líta út fyrir að auglýsingin væri enn í vinnslu. Sem dæmi má nefna var engin grafík notuð heldur var hún öll á pappaspjöldum. Við lögðum undir okkur Gamla bíó í heila viku en það eitt að smíða leikmyndina tók 4 daga.
Hér fyrir neðan má sjá safn mynda frá tökunum.
English below.

 

Earlier this year we had the opportunity to work with Gjensidige, a leading insurance company in Norway. This is not our first collaboration with the good people of Gjensidige, before we have produced a Norwegian version of our Hold Focus concept with them among other ads with soccer legend Martin Ødegaard.
This time it was a production for a new product from Gjensidige called Light, an app for people who don’t own a lot of things but still have interest in insurance for some valuable items. It was still a beta-version of the app so it was decided to take the concept of light further and make it look like the ad was still being worked on. For example we did not use any graphics but instead wrote them on cardboard. The beautiful hall of Gamla bíó was our home for the next week, but the building of the set took 4 whole days.

Get in touch

Phone us, email us, or drop into our office for a chat. Our door is always open to questions, suggestions or enquiries.